Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni.

Fyrirtækið var smátt í sniðum í upphafi en óhætt er að segja að ORA hafi með árunum unnið sér traustan sess í íslenskri matarmenningu.

Fyrirtækið hefur umboðsaðila um allt land. Vörunúmer eru orðin um 150 og það hefur lengi verið stefna fyrirtækisins að vera vakandi fyrir nýjungum í greininni og vöruþróun almennt.