OralB
Sölustaðir: Allar helstu verslanir
Tannburstar fyrir börn og unglinga
1•2•3 Classic
40 Medium
Einfaldur tannbursti sem uppfyllir grunnþarfir við hreinsun tannana. Bylgjulöguð hárin hreinsa vel og Blue Indicator® í hárunum fölnar til hálfs þegar tími er kominn til að endurnýja tannburstann!
Maxi Clean 3-effect
40 Medium
Klassískur tannbursti sem uppfyllir grunnþarfir við hreinsun tannana. Mislöng hárin ná vel á milli tannana, gott grip og Blue Indicator® í hárun- um fölna til hálfs þegar tími er kominn á endurnýjun!
Barna tannbursti
Extrasoft (0–2 ára)
Fyrsti tannbursti barnsins. Sérlega mjúkur fyrir tannholdið.
Barna tannbursti
Kids Soft (3–5 ára)
Mjúkur bursti, hannaður fyrir þarfir ungra barna.
Barna tannbursti
Junior Soft (6–12 ára)
Mjúkur bursti, hannaður fyrir þennan aldurshóp.
Tannþráður
Satin Floss Mint
25m • Frábær tannþráður með smá mintukeim, góðu gripi og einstakri satínáferð sem rennur vel og hjálpar þér að halda tönnum og tannholdi hreinu og fersku.
Pro-expert
All-in-1 • Medium 40
Einfaldur tannbursti sem uppfyllir grunnþarfir við hreinsun tannana. Bylgjulöguð hárin hreinsa vel og Blue Indicator® í hárunum fölnar til hálfs þegar tími er kominn til að endurnýja tannburstann!
Pro-Expert Sensitive
Extrasoft 35
Hágæða tannbursti með extra mjúkum hárum fyrir viðkvæmar tennur og/eða viðkvæma góma. Hreinsar bakteríur burt einstaklega vel og á mjúkan hátt.
D White Pro-flex Luxe
Soft 38
Með sjálfstæðum, sveigjanlegum hliðum sem laga sig að einstakri lögun og útlínu þinna tanna. Hreinsar tannstein vel og heldur tönnunum hvítum.
3D White Pro-flex Luxe
Medium 38
Með sjálfstæðum sveigjanlegum hliðum sem laga sig að einstakri lögun og útlínu þinna tanna. Hreinsar tannstein vel og heldur tönnunum hvítum.
Pro-expert Complete 7
Soft 35
Einstakur bursti með 7 eiginleika: • Hreinsar allt að 90% baktería • Stuðlar að heilbrigðari gómi • Hreinsar meðfram tannholdinu • Hreinsar yfirborðsbletti • Hreinsar sýkla af tungunni • Nuddar góminn • Fer vel með glerunginn
3D Pro-expert Extra Clean
Medium 40
Hreinsar allt að 90% baktería af erfiðum svæðum! CrissCross™ hárin liggja í gagnstæðar áttir og ýfa betur upp bakteríur sem auðveldar að skola þeim út. Tunguhreinsir og ofurtoppur sem nær erfiðum svæðum aftast.
Tannkrem
Pro Expert
Sensitive & Gentle Whitening
Flúortannkrem sem verndar gegn viðkvæmni í tönnum. Sýnt hefur verið fram á að einstök innihalds- efni tannkremsins draga úr viðkæmni tanna.
3D White
Vitality Fresh
Hvíttar, styrkir og verndar tennurnar. Enamel formúlan fjarlægir allt að 80% yfirborðsbletta svo tennurnar verða hvítari. Vitalizing myntu bragð.
3D White
Arctic Fresh
Hvíttar, styrkir og verndar tennurnar. Enamel formúlan fjarlægir allt að 80% yfirborðsbletta svo tennurnar verða hvítari. Artic myntu bragð sem endist lengi
3D White
Perfection
Fljótlegasta og fullkomnasta tann- hvíttunartannkremið. Enamel formúlan fjarlægir allt að 100% yfirborðsbletti á 3 dögum og verndar gegn myndunar á nýjum blettum.
Complete Fresh
Toothpaste + Mouthwash
Inniheldur alvöru munnskol sem freyðir mikið og nær að hreinsa á á svæðum sem erfitt er að komast að. Bakteríudrepandi innihaldsefni minnka holu- og tannsteinsmyndun. Piparmintubragð sem endist lengi.
Complete White
Extra White
Inniheldur tvær gerðir af hvíttunar-perlum sem virka vel á erfiða bletti og ferskt bragð sem endist lengi. Hreinsar á svæðum sem erfitt er að komast að og minnkar holu- og tannsteinsmyndun.
Pro Expert
Deep Clean
Djúphreinsandi tannkrem sem er vísindalega þróað af sérfræðingum. Skilar einstakri hreinsistilfinngu.
3D White Luxe
Whitening Accelerator
Hvíttunarkrem og glerjungusvörn notist samhliða tannkremi.
Original
Gum & Enamel Repair
Tann- og glerjungstannkrem – best klínískt-sannaða tannkremið frá Oral-B. Verndar tannholdið og styrkir glerjunginn. ActivRepairTM-tæknin hefur sannað að hún virkar á tannholdssvæðið með tvöföldum aðgerðum á tannhold og glerjung.
Gentle Clean
Gum & Enamel Repair
Tann- og glerjungstannkrem – best klínískt-sannaða tannkremið frá Oral-B. Verndar tannholdið og styrkir glerjunginn. ActivRepairTM-tæknin virkar á tannholdssvæðið með tvöföldum aðgerðum á tannhold og glerjung. Fyrir viðkvæmar tennur.
Pro Expert
Professional Protection
Allt í einu tannkremi sem þarf til að vernda og viðhalda heilsu munns og tanna. Mælt með af tannlæknum um allan heim.
Barnatannkrem
Pro Expert Star Wars
Flúortannkrem fyrir börn , sérstakur stútur á túpuinni dreifir tannkremi í skemmtileg form. Sykurlaust.
Frozen & Cars – með vörn gegn sykri
Flúortannkrem þróuð í samvinnu við tannlækna sérstaklega til að vernda tennur fyrir sykursýrum sem koma úr mat. Sykurlaust.
Munnskol
Pro Expert
Professional Protection
Örugg vörn. Sterkari tennur. Ferkst mintubragð.
Pro Expert
Deep Clean
Djúphreinsun. Sterkari tennur. Milt myntubragð.
Fresh Mint
Gum & Enamel
Styrkir tannholdið og glerjunginn.
Pro Expert
Strong Teeth
Sterkari tennur. Mintubragð
3D White
Perfection
Hvítari tennur á 7 dögum.
Rafmagnstannburstar
Advance Power
Batteri
Burstaðu betur með Oral-B Pro Expert rafknúnum tannbursta. Fjarlægir betur tannstein en venjulegir tannbursta. Getur notað mismunandi áfyllingar á hausnum.
Star Wars
Fyrir börn (3+ ára) • Batterí
Snúningshöfuð með upphækkuðum burstum í miðjunni til að hreinsa vel tyggiflötin. Gerir tannburstun skemmtilegri. 1 AA rafhlaða fylgir með.
Princess
Fyrir börn (3+ ára) • Batterí
Snúningshöfuð með upphækkuðum burstum í miðjunni til að hreinsa vel tyggiflötin. Gerir tannburstun skemmtilegri. 1 AA rafhlaða fylgir með.
Frozen
Fyrir börn (3+ ára)
Mjúkir burstar á hringlaga haus fyrir lítinn munn. Hægt að tengja við Disney Timer App svo tannburstun verður enn skemmtilegri. Rafhlaðan endist í allt að 8 daga.
Star Wars
Fyrir börn (3+ ára)
Mjúkir burstar á hringlaga haus fyrir lítinn munn. Hægt að tengja við Disney Timer App svo tannburstun verður enn skemmtilegri. Rafhlaðan endist í allt að 8 daga.
Teen – svartur
Fyrir unglinga (12+ ára)
Hentar vel fyrir þá sem eru með spangir. Verndar góminn kveikir rautt ljós þegar burstað er of fast. Hreinsar tannstein betur en hefðbundinn bursti . Þrjár stillingar. Hægt að tengja við app til að gera burstun skemmtilegri.
Vitality 100
3D White
3D WHITE haus með gúmmíslípibolla sem hreinsar yfirborð tanna mjög og hreinsar tannstein betur en hefðbundinn bursti. Allt að fimm daga hleðsla. 7.600 snúningar á mín.
Vitality 100
Sensitive Ultra Thin
Með Sensitive Ultra Thin haus sem hentar vel fyrir viðkvæmt tannhold. Hreinsar tannstein betur en hefð- bundinn bursti. Allt að fimm daga hleðsla. 7.600 snúningar á mín.
Vitality 100
Cross Action
Með Cross Action haus sem nær djúpt á milli tanna. Hreinsar tannstein betur en hefðbundinn bursti. Allt að fimm daga hleðsla. 7.600 snúningar á mín.
Smart 4 4100S
Cross Action
Þrjár stillingar sem tengist við app. Kraftmikill. Kemur með Cross action haus sem nær djúpt á milli tanna og hreinsar tannstein betur en hefðbundinn bursti.
pro 1 500
3D White
3D White haus með gúmmíslípi- bolla sem hreinsar yfirborð tanna vel. Hægt er kaupa aðra gerð af hausum með. Tímastillir lætur vita þegar komnar eru 2 mín.
Pro 790
3D Cross Action • Auka burst
3D-tækni og þrýstingsskynjarar. Tveir burstar í hverri pakkningu, 30 mín. rafhlöðuending. 8.800 hreyfngar á mín.
Smart 6
6000N • Tveir aukahausar
Einn besti rafmagnstannburstinn frá Oral B. FIMM hreinsunarstillingar, þrýstiskynjari, tenging við app sem gefur upplýsingar um tannhreinsunina. Innbyggt hleðslubatteri dugar í allt að tvær vikur,
Áfyllingar
Refill 3D White • 2 stk.
Með gúmmíslípibolla sem hreinsar einstaklega vel yfirborð tanna af blettum frá t.d. kaffi, te eða tóbakki og gerir þær náttúrulega hvítari.
Precision Clean • 2 stk.
-Umlykur hverja tönn með bogadregnum bollalaga hárum og nær samtímis dýpra á milli tannanna. Hreinni tennur, heilbrigðari gómar.
Trizone • 2 stk.
Þreföld djúphreinsunartækni sem nær allt að 2x dýpra og betur á milli tannanna og nær vel til aftari tanna með 3 svæðum og hreyfanlegum ofurtoppi.
Floss Action • 2 stk.
Bursti sem nær djúpt á milli tannanna.
Sensi Ultrathin • 2 stk.
Bursti fyrir viðkæmt tannhold. Minni líkur á bólgum í tannholdi.
Cross Action • 4 stk.
Haus sem nær djúpt á milli tannanna og hreinsar burt tannsteininn – betur en hefðbundinn bursti.
Dual Clean • 2 stk.
Tvær gerðir af haus á sama bursta.
Prinsessa • Fyrir börn • 2 stk.
Áfyllingar á rafmagnstannbursta fyrir börn.
Tannlím
Fresh
Tannlím sem gefur ferska og hreina tilfinningu, langt hald og sjálfstraust til að borða hvað sem er.
Neutral
-Tannlím með engu bragði og löngu haldi. Gefur sjálfstraust til að borða hvað sem er.
Original
SENSITIVE & GENTLE WHITENING Tannlím með léttu myntubragði. Langt hald sem gefur sjálftraust til að borða hvað sem er.