Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni.

Aussie

Sölustaðir: Allar helstu verslanir nema Bónus.

Ljúffengar, sætar og safaríkar ferskjur, blanda af jarðarberjum og ananas, ilmkjarnaolíur og ofurfæða, rík af andoxunarefnum – „bakgarður“ Ástralíu státar af fjölbreyttri sinfóníu gróðurs og ávaxta. Þrátt fyrir erfið uppvaxtarskilyrði þá kom í ljós að þau eru hin fullkomna viðbót við uppskrift okkar að Aussie hárvörunum. Innihaldsefnin fáum við frá fjölskyldureknum bændabýlum, handtýnd og laus við skordýraeitur. Og já, gleymdum nokkuð að minnast á hampinn? Hann er þarna líka …