Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni.

Pampers og Unicef

Pampers og UNICEF hófu samstarf árið 2006

Til að að reyna útrýma stífkrampa í ungabörnum, sjúkdóm sem verður 49,000 börnum að bana í vanþróuðum svæðum innan við fyrsta mánuð í lífi þeirra.

 

Stífkrampi verður til þegar ungabörn smitast vegna beinna afleiðinga af óhreinindum í fæðingu

Aðferðir, eins og að klippa naflastrenginn með óhreinum tækjum, meðhöndla hann með óhreinum höndum eða menguðum umbúðum. Því miður er engin lækning til við stífkrampa; nánast öll ungabörn deyja sem smitast.

Á síðustu 10 árum hefur samtarf Pampers og Unicef orðið til þess að fleiri mæður úr öllum stéttum lífsins geta gefið börnunum sínum tækifæri að upplifa fyrsta brosið. 16 lönd* hafa útrýmt stíkramkpa með hjálp Pampers og Unicef og eru þau að hjálpa að vernda yfir 100 milljón mæður og bör þeirra – en það er enn langur vegur framundan.

*Burkina Faso, Cambodia, Cameroon, Cote d’Ivoire, Gabon, Ghana, Guinea Bissau, Lao PDR, Liberia, Madagascar, Mauritania, Myanmar, Senegal, Tanzania, Timor Leste, Sierra Leone and Uganda