Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni.

Loforð Pampers

Loforð Pampers

Foreldrar hafa treyst Pampers fyrir umhyggju barna sinna í rúma hálfa öld. Þessari ábyrgð er tekið alvarlega og haldið áfram að þróa og framleiða hágæða vörur sem vernda og hugsa fyrir barninu þínu.

Örugg hráefni
Pampers bleiur og blautþurrkur eru framleiddar með hráefnum sem eru vandlega metin og prófuð í að vera örugg. Hráefnin sem Pampers notar eru algeng í flestum bleium og blautþurrkum og notaðar öruggt af milljónum barna um allan heim á hverjum degi.

Örugg notkun
Meira en 700 vísindamenn og sérfræðingar hjá Pampers vinna í samstarfi við leiðandi sérfræðinga á borð við barnalækna og húðsérfræðinga til að tryggja vörurnar frá Pampers mæti öllum öyggiskröfum og reglum.

Pampers framkvæmir umfangsmiklar prófanir til að leyfa foreldrum að upplifa vörunar í raunverulegum aðstæðum og fylgja eftir ítrustu stöðlum um öryggi, afköst og gæði.

Eftirlit með öryggi og gæðum
Þegar það kemur að börnum er öryggi forgangsmál hjá Pampers. Jafnvel eftir vöruþróun er lokið, er haldið áfram að fylgjast með öryggi og gæðum. Pampers er með traust gæðastjórnunarkerfi í gegnum framleiðsluferlið og hlustað er gaumfæfilega á athugasemdir og spurningar frá foreldrum.