Kynntu þér vörumerkið

  • BKI
    BKI BKI er hágæðakaffi sem framleitt er í Danmörku. BKI Classic er meðalristað malað kaffi með sérvöldum baunum frá þekktustu kaffisvæðum heimsins sem tryggja hið mjúka bragð, lokkandi ilminn og fersklegt eftirbragð. BKI Extra er dökkristað malað kaffi sem er einnig…
  • Sunquick
    Sunquick Sunquick ávaxtaþykknið er framleitt af sama fyrirtæki og Sunlolly ávaxtaklakarnir. Þykknið er framleitt úr hreinum ávaxtasafa og inniheldur að lágmarki 50% safa og er góður C-vítamíngjafi. Sunquick er í glerflösku sem tryggir að gæðin og bragðið haldi sér. Ávaxtaþykknið frá…