• ORA Brauðtertan 2018

    Taktu þátt í ORA Brauðtertunni 2018 og þú gætir unnið helgarferð fyrir tvo til London á tónleika með Ed Sheeran. Veglegir aukavinningar dregnir úr öllum innsendingum vikulega.

    Taka þátt í leiknum!

Póstlisti ÍSAM

Skráðu þig á póstlista ÍSAM og fáðu sendar fréttir og öll nýjustu tilboðin frá ÍSAM.

Fyrirtækið var smátt í sniðum í upphafi en óhætt er að segja að ORA hafi með árunum unnið sér traustan sess í íslenskri matarmenningu.

Hjá fyrirtækinu starfa í dag um 50 starfsmenn og umboðsaðilar eru um allt land. Vörunúmer eru orðin um 150 og það hefur lengi verið stefna fyrirtækisins að vera vakandi fyrir nýjungum í greininni og vöruþróun almennt.