Kynntu þér vörumerkið

  • De Cecco
    De Cecco De Cecco er stærsti söluaðili pasta á Ítalíu og hófu pastaframleiðslu sína árið 1887. Þeir hafa haldið sig við upprunalegar framleiðsluaðferðir, þ.e. eingöngu notað Durum hveiti, pastað er skorið með bronsáhöldum og þurrkað við lágan hita til að halda bragðgæðum…
  • SunLolly
    SunLolly Sunlolly ávaxtaklakarnir eru ófrystir og pakkaðir í skemmtilega hönnuðum fernum sem er auðvelt að kreista. Sunlolly inniheldur engin aukaefni, rotvarnarefni eða litarefni. Sunlolly ávaxtaklakarnir fást í nokkrum bragðtegundum sem eru hver öðrum betri.