Kynntu þér vörumerkið

  • Three stars
    Three stars Three Stars eru útbreiddustu eldspýtur í heimi. Þær komu fyrst á markað 1887 og spannar saga þeirra því rúmlega 120 ár. Eldspýturnar uppfylla ströngustu gæðakröfur í Svíþjóð og framleiddar úr hágæða öspum. Framleiðslan er gæðaprófuð reglulega til að tryggja allt…
  • Merba
    Merba Merba smákökurnar eru framleiddar í Hollandi. Þótt þær séu framleiddar í Evrópu eru þær ekta amerískar súkkulaðibitakökur. Nýjasta afurðin frá Merba eru Merba Nougatelli smákökurnar sem eru með mjúku Nutella hnetusmjöri í miðjunni. það verður enginn svikinn af því að…