Kynntu þér vörumerkið

  • Three stars
    Three stars Three Stars eru útbreiddustu eldspýtur í heimi. Þær komu fyrst á markað 1887 og spannar saga þeirra því rúmlega 120 ár. Eldspýturnar uppfylla ströngustu gæðakröfur í Svíþjóð og framleiddar úr hágæða öspum. Framleiðslan er gæðaprófuð reglulega til að tryggja allt…
  • Langnese
    Langnese Langnese hunang var fyrst framleitt árið 1925 í Þýskalandi. Langnese er með langa hefð og er eitt þekktasta vörumerkið í hunangsframleiðslu.  Útlit vörunnar, þ.e. sjálf glerkrukkan, hefur ekki breyst frá upphafi. Hægt er að fá Langnese hunang í nokkrum bragðtegundum.