Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni.

new baby bleiur

New Baby bleiur

Pampers Premium Protection New baby bleiur eru sérstaklega hannaðar fyrir viðkvæma húð barna. Einstakir eiginleikar bleiunnar geta fullvissað þig að barniр þitt finnur ekkert annað en þægindi og vernd.

3 rakadrægar rásir
- Dreifa bleytu jafnt í gegnum bleiuna.

Sérstök lögun við nafla
- Verndar viðkvæman nafla barnsins (til í stærðum 0, 1 og 2). 

Fljótþornandi yfirlag
- Dregur hratt í sig vökva og heldur bleytu og óhreinindum frá húð barnsins.

Vætumælir
- Lætur þig vita þegar það er tímabært að skipta um bleiu svo þú sért fullviss um að barninu líði vel og sé varið.

Silkimjúkar 
- Sérlega mjúkar og þægilegar viðkomu fyrir barnið.