Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni.

baby dry buxnableiur

Baby Dry buxnableiur

Þegar barnið þitt er á iði við bleiuskipti getur það reynst þrautinni þyngri að skipta um bleiu. Baby Dry buxnableiur frá Pampers eru sérstaklega hannaðar til að takast б við slíka áskorun.

Míkróperlur

Draga í sig allt að 30 sinnum eigin þyngd og loka inni vökva.

 

Rakadrægt yfirlag

Dregur hratt í sig vökva og heldur frá húð barnsins.

 

Teygjanleg allan hringinn

Aðlagast hreyfingum barnsins bæði við mitti og læri.

 

Öndun

Tryggir að loft streymi um húð barnsins.