Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni.

Pampers og Unicef

Pampers og UNICEF hófu samstarf árið 2006

Markmiðið var að reyna útrýma stífkrampa í ungabörnum sem er algengur meðal barna í vanþróuðu ríkjunum fyrsta mánuðinn.

 

Stífkrampi myndast hjá ungabörnum vegna  óhreininda í fæðingu

Aðferðir, eins og að klippa naflastrenginn með óhreinum tækjum, meðhöndla hann með óhreinum höndum eða menguðum umbúðum auka líkur á stífkrampa hjá ungabörnum.

Á síðustu 10 árum hefur samtarf Pampers og UNICEF orðið til þess að fleiri börn ná að sigrast á stífkrampa. 16 lönd* hafa útrýmt stífkrampa með hjálp Pampers og UNICEF sem halda baráttunni áfram.