Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni.

Þvottaskóli Ariel

Blettir

Örþrifaráð

Hvað þýða merkin á þvottamiðunum? 

Hvernig þvæ ég ull? 

Hvernig held ég hvítum þvotti hvítum?

Hversu mikið á ég að setja í vélina? 

Svörin má finna í örþrifaráðunum í myndböndunum hér til hliðar og fyrir neðan.

Blettahreinsun

Það lenda allir í því að hella niður. Hvort sem þú ert að fá þér kaffibolla, elda eða hvað sem er. Blettir í föt eru nánast óumflýjanlegir.

Þú gætir hafa fengið allskonar húsráð um hvernig sér best að fjarlæga bletti, sem eru góð og gild, en það er til önnur leið til þess, sem krefst ekki tilraunastarfsemi.

Skoðaðu myndböndin hér til hliðar og að neðan sjáðu bestu leiðina til þess að fjarlæga bletti á áhrifaríkan máta.