Hummus með sólþurrkuðum tómötum

Uppskriftir |

Hummus er bragðgott og næringarríkt baunamauk sem lagað er  úr kjúklingabaunum, sesamsmjöri (tahini), ólífuolíu og kryddi.  Það bragðast afar vel með ristuðu brauði eða beyglum.  Það er einfalt mál að laga Hummus ef maður á sesamsmjör í ísskápnum og tilbúnar soðnar baunir í dós eða í hæfilegum skömmtum í frysti.

+