Stóreldhús

Jólatilboð og nýjar vörur

Horeca deild ÍSAM er með mjög fjölbreytt úrval af gæðavörum til matargerðar. Nú fyrir jólin bjóðum við margar vörur á jólatilboði sem enginn ætti að missa af. Smelltu á hlekkina hér fyrir neðan og skoðaðu nánar jólatilboðin og nýjungarnar.

ÍSAM Horeca - Stóreldhúsadeild

Stóreldhúsadeild ÍSAM hefur þjónustað bakarí, fiskbúðir, kjötvinnslur, matvælaframleiðendur, mötuneyti, hótel og veitingastaðai í áraraðir, þar sem þarfir viðskiptavina eru hafðar í fyrirrúmi. Með frábæru vöruúrvali og sérfræðinga á hverju sviði getum við veitt framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu sem við erum stolt af.   

Starfsfólk

Aðalsteinn Gunnarsson - Mötuneyti og kjötiðn
Björn Birgir Björnsson - Norður- og Austurland
Eggert Jónsson - Bakarí, ísgerð
Gróa Þóra Hafberg - Þjónustuver
Hjálmar Örn Erlingsson - Rekstarstjóri
Óðinn Sörli Ágústsson - Mötuneyti, hótel og veitingastaðir
Sigurður Örn Þorleifsson - Bakarí og mötuneyti
Skúli Rúnar Skúlason - Mötuneyti, hótel og veitingastaðir
Steinar Guðleifsson - Kjötiðn og matvælaframleiðendur

Hafðu samband

Endilega fylltu út formið og starfsmenn Horeca verða í sambandi við fyrsta tækifæri.

+