Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni.

Nourkrin

Nourkrin® Woman

60% kvenna upplifa hárlos á einhverjum tímapunkti.

Nourkrin® Woman er öruggt og lyfjalaust bætiefni sérstaklega þróað fyrir konur til að næra hárið og stuðla eðlilegum hárvexti.  

Við prófanir á vörunni sáu 8 af hverjum 10 sem tóku þátt breytingu á hárinu eftir meðferðina. 

Innihaldsefni:

Marilex®,Acerola, Cherry Extract, Silica, Horsetail Extract, D-biotin.

Auðvelt í notkun:
 2 töflur á dag í að lágmarki 4-6 mánuði

Nourkrin® Man

Nourkrin® MAN er öruggt og lyfjalaust bætiefni fyrir karlmenn sem getur komið  í veg fyrir eða seinkað skallamyndun – án þess að valda aukaverkunum. 

Með reglulegri og fyrirbyggjandi notkun frá fyrstu ummerkjum hárþynningar getur varan seinkað eða komið í veg fyrir skallamyndun.

Innihaldsefni:

Marilex®, Acerola Cherry Extract, Fenugreek, Silica, Horsetail Extract, Cod Liver Oil Extract,  D-biotin. 

Auðvelt í notkun:
Taktu 2 töflur б dag í að lágmarki 4-6 mánuði.

Hvað er hárvaxtarhringur?

Eðlileg hringrás hárvaxtar líkamans kallast hárvaxtarhringur. Í eðlilegum hárvaxtarhring eru 85-90% háranna á vaxtarstigi á meðan 10-15% þeirra eru á hvíldarstigi eftir að hafa náð fullum vexti.

Af hverju hárlos?

Þegar hárlos á sér stað brenglast hinn hefðbundni hárvaxtarhringur vegna þess að hársekkirnir fá ekki réttu næringarefnin. Helstu ástæður þess eru meðal annars: stress, veikindi, sykursýki, lyf, reykingar, meðganga, fæðing, hármeðhöndlun o.fl.

Fyrir

Eftir

Fyrir

Eftir

Helstu upplýsingar um Nourkrin

  • Nourkrin® er einstakt hágæða bætiefni fyrir hár, 100% lyfjalaust, - hárbætiefni sem byggir á vísindalegum rannsóknum.
  • Nourkrin® inniheldur hið byltingarkennda Marilex® bætiefni sem er einkaleyfisvarið og eingöngu í vörum frá Pharma Medico
  • Nourkrin inniheldur Biotín sem stuðlar að og viðheldur eðlilegum hárvaxtarhring. 
  • Marilex® hefur verið prufað um allan heim og er samþykkt af heilsuyfirvöldum í öllum heimsálfum.
  • Nourkrin® telst mjög öruggt og má notast af öllum nema þeim sem eru með ofnæmi fyrir fiski eða skelfiski.
  • Nourkrin® Woman er vinsælasta hárbætiefnið fyrir konur í Bretlandi.

  • Hefðbundin meðferð er 2 töflur daglega í 6 mánuði.
  • Ástæðan fyrir lengd meðferðarinnar er sú að það tekur hárvaxtarhringinn 6 mánuði að ná jafnvægi. Hársekkirnir geta verið á misjöfnum stað í þeirra hring þegar meðferð hefst og því tekur þetta þennan tíma.
  • Helstu innihaldsefni eru: Marilex®, bíótín, acerola kirsuberjaþykkni, kísill og klóelftingarþykkni.