Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni.

LithoLexal

Vissir þú...

… að 100% beinagrindarinnar endurnýjast á fyrsta ári hvers barns?

 … að 10% af beinagrindinni endurnýjast á hverju ári hjá fullorðnum einstaklingi?

 … að beinþynning er helsta ástæða beinbrota hjá konum eftir 50 ára aldur?

 … að beinþynning er algengasta ástæðan fyrir því að konur yfir 45 ára þurfa að dvelja á sjúkrahúsi?

LithoLexal

LithoLexal eru einu vörurnar sem innihalda hið einstaka innihaldsefni úr sjávarþörungum sem er mun betra og mjög frábrugðið þeim innihaldsefnum sem almennt eru notaðar í kalkvörur í dag.

 Litholexal vörurnar byggja á vísindalegum prófunum og koma í þremur gerðum: 

  • Bone Health - Fyrir konur 50+ Dregur úr líkum á  beinþynningu eftir breytingaskeið.
  • Bone care - Viðhalda styrk og heilbrigði beina hentar bæði fyrir karla og konur.
  • Joint Health - Bætir kollagenmyndun og virkni liðamóta.

ATH að Bone Health og Joint Health innihalda örlítið magn af fiskipróteini og henta því ekki fyrir þá sem eru með fisk- eða skelfisk ofnæmi.

Rannsóknir á LithoLexal

Klinískar rannsóknir sem birtar hafa verið í ritrýndum læknatímaritum hafa sýnt fram á að LithoLexal hefur veruleg áhrif á heilbrigði beina og liðamóta. Í þessum rannsóknum var meðal annars borið saman hjá tveimur samanburðarhópum: 

  • Beinþynning eftir tíðahvörf
  • Beinaskemmdir vegna mataræðis
  • Steinefni í beinfrumum
  • Áhrif LithoLexal á slitgigt