Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni.

Pampers leikur

sigurvegari í pampers leik1.jpg
Fréttir | 02. jan. 2018

Í október og nóvember runnu 250 kr. af hverjum Pampers bleiupakka til LÍF - Styrktarfélags Kvennadeildar Landsspítalans. Í kjölfarið var Pampers Facebook leikur þar sem hægt var að vinna sér inn ársbirgðir af bleium.

Kristín Óladóttir móðir í Hafnarfirði og dóttir hennar, Sara voru þær heppnu og komu til okkar að sækja fyrsta skammtinn af bleiunum. Við óskum þeim mæðgum innilega til hamingju.