Nourkrin hárbætiefnið fáanlegt á Íslandi

Nourkrin woman FB kubbur 2.jpg
Fréttir | 16. maí 2018

Nourkrin vörurnar byggja á klínískum rannsóknum sem sanna að efnið virkar.
Nourkrin stuðlar að eðlilegum hárvaxtarhring með bætiefnið Marilex sem nærir hársekkina og unnið er úr fiskbeinum. Marilex bætiefnið er einkaleyfavarið og er eingöngu í vörum frá Pharma Medico.
Nourkrin er algjörlega öruggt og má notast af öllum nema þeim sem eru með ofnæmi fyrir fiski eða skelfiski. Nourkrin woman hefur reynst konum sem eru að koma úr krabbameinsmeðferð og misst hárið, einstaklega vel. Nýja hárið vex hraðar og verður sterkara. Nourkrin er í sölu um allan heim og samþykkt af heilsuyfirvöldum í öllum heimsálfum.
Sjá nánar hér www.isam.is/nourkrin