Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni.

LeeLoop lúsateygjur

Leeloop_690x380_2.jpg
Fréttir | 24. ágú. 2018

Haustið er að skella á með skólasetningum og tilheyrandi lúsapóstum frá skólum og leikskólum.

Nú er hægt að bregðast við þessum póstum með fyrirbyggjandi aðgerðum og minnka líkur á því að barnið fái lús.
ÍSAM hefur hafið sölu á byltingakenndri vöru til varnar lúsasmiti, Leelopp 100% náttúrulegar hárteygjur sem vernda hárið gegn lúsasmiti.

Þessi einstaka teygja inniheldur náttúrulega efnasamsetningu (PhytoClear Complex)sem veitir forvörn gegn lúsasmiti og gefur frá sér lykt sem lúsin forðast en börnum líkar.  Prófanir sýna að í 95%* tilvika kemur teygjan í veg fyrir lús - ein teygja er vörn í allt að 2 vikur. 

Virkar strax sem fyrirbyggjandi vörn þegar hún er sett í hárið - ekki þegar lúsin er komin í hárið.

LeeLoop teygjan er fáanleg í nær öllum apótekum, verslunum Nettó um allt land, Fjarðarkaup og í stærri Krónubúðum  (Lindir, Bíldshöfði, Flatahraun, Mosfellsbær, Grandi og Vallakór) - Hver pakki inniheldur 4 teygjur – forvörn í 2 mánuði.