Þessi síða notar fótspor (e.cookies) til að muna eftir þér og bæta upplifun þína af síðunni.

Boody

Oct 4.jpg
Fréttir | 01. mar. 2018

Boody vörurnar hafa farið sigurför um heiminn og eru til sölu í 15-20 löndum.

Vörurnar eru unnar úr bambus sem  er einstök planta sem getur vaxið allt að 90 cm á sólarhring og þarf því mun minna af vatni en hefðbundin bómull engan áburð eða skordýaeitur, Efnið er hitatemprandi þe. dregur að sér hita þegar það er kalt og kælir niður þegar það er heitt. 100% lífrænt ræktað.  Efnið er með náttúrulegri lyktarvörn frábær fatnaður til ferðalaga td.

Vörurnar fást nú í apótekum Lyf og Heilsu, Fjarðarkaupum, Uðrarapóteki, Lyfsalinn Glæsibæ og Austurbæjarapótek í Kópavogi. Vörurnar eru áberandi þar sem þær
eru seldar í Boody standinum. Fleiri söluaðilar munu bætast við seinni hluta mars.

Vörurnar sem eru í boði eru: Síðerma bolir, stutterma bolir, hlýrabolir leggings, 5 gerðir af kvk nærbuxum og toppar. Fyrir kvk eru stuttermabolir og 2 gerðir af nærbuxum. Svo eru nokkrar gerðir af sokkum í boði fyrir bæði kynin.