Fyrirtæki

Ísam var stofnað 15. apríl 1964. Félagið er með starfsemi á fimm stöðum. Höfuðstöðvar þess eru á Tunguhálsi 11 í Reykjavík. Eigandi fyrirtækisins er Kristinn ehf. í Vestmannaeyjum.